Valur er deildarmeistari í Olísdeildinni 2024

Valur tryggði sér deildarmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í dag með sigri á Stjörnunni, 31:27, í Mýrinni í Garðabæ í lokaleik 19. umferðar. Eftir sigurinn í dag hefur Valur 36 stig. Ekkert lið getur jafnað Val að stigum héðan af og ennþá síður náð fleiri stigum fari svo að Valsliðið tapi tveimur síðustu viðureignum sínum. Valur … Continue reading Valur er deildarmeistari í Olísdeildinni 2024