Valur er Íslandsmeistari 2023

Valur er Íslandsmeistari í handknattleik kvenna 2023 eftir þriðja sigurinn á deildar- og bikarmeisturum ÍBV í Vestmannaeyjum í dag, 25:23. Þetta er átjándi Íslandsmeistaratitill Vals í handknattleik kvenna og sá fyrsti frá 2019. Í hörkuspennandi leik þar sem Eyjaliðið lagði allt í sölurnar innsiglaði Thea Imani Sturludóttir sigur Vals en aðeins nokkrum andartökum áður hafði … Continue reading Valur er Íslandsmeistari 2023