Valur með möguleika á hendi þrátt fyrir tap

Valur er í góðri stöðu eftir tveggja marka tap fyrir MSK IUVENTA Michalovce frá Slóvakíu í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna í Michalovce í Slóvakíu í dag, 25:23. Síðari viðureign liðanna fer fram í N1-höll Valsara á Hlíðarenda eftir viku. Með góðum stuðningi er ljóst að Valur á möguleika á brjóta blað … Continue reading Valur með möguleika á hendi þrátt fyrir tap