Valur er meistari í meistaranna

Valur vann Fram í meistarakeppni HSÍ í kvennaflokki í dag, 23:19. Leikið var í nýju og stórglæsilegu íþróttahúsi Fram í Úlfarsárdal en því miður fyrir félagið þá tókst liði þess ekki að vinna fyrsta bikarinn sem afhentur var í húsinu. Valur var með yfirhöndina frá upphafi til enda. Í hálfleik var Fram tveimur mörkum undir, … Continue reading Valur er meistari í meistaranna