Valur er öruggur með annað sæti

Valur tryggði sér að minnsta kosti annað sæti í Olísdeild kvenna í dag með því að leggja Stjörnunar í hörkuleik, 30:28, Origohöllinni. Valsliðið hefur þar með fimm stiga forskot á Stjörnuna þegar tvær umferðir eru eftir óleiknar í deildinni. Ljóst er þar með að ÍBV og Valur sitja yfir í fyrstu umferð úrslitakeppninnar þegar hún … Continue reading Valur er öruggur með annað sæti