Valur fer með fjögurra marka forskot til Grikklands
Valur fer með fjögurra marka forkot til Grikklands í síðari úrslitaleikinn við Olympiacos í úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik eftir 30:26 sigur í N1-höllinni á Hlíðarenda í fyrri viðureign liðanna í dag. Staðan var jöfn, 14:14, eftir fyrri hálfleik. Troðfullt var í N1-höllinni og frábær stemning á meðal áhorfenda sem tóku hressilega þátt í leiknum frá … Continue reading Valur fer með fjögurra marka forskot til Grikklands
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed