Valur fer með fjögurra marka forskot til Grikklands

Valur fer með fjögurra marka forkot til Grikklands í síðari úrslitaleikinn við Olympiacos í úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik eftir 30:26 sigur í N1-höllinni á Hlíðarenda í fyrri viðureign liðanna í dag. Staðan var jöfn, 14:14, eftir fyrri hálfleik. Troðfullt var í N1-höllinni og frábær stemning á meðal áhorfenda sem tóku hressilega þátt í leiknum frá … Continue reading Valur fer með fjögurra marka forskot til Grikklands