Valur hefur klófest svartfellskan línumann

Valur hefur samið við svartfellska línumanninn Miodrag Corsovic um að hann leiki með liði félagsins á komandi leiktíð. Frá þessu var sagt á Instagram í gær. Corsovic hefur undangengin þrjú keppnistímabil verið í herbúðum Trimo Trebnje í Slóveníu. M.a. lék hann öll tímabilin þrjú með liðinu í Evrópudeildinni og skoraði samanlagt fimm mörk. Samkvæmt gagnagrunni … Continue reading Valur hefur klófest svartfellskan línumann