Valur í úrslit Evrópubikarsins – blað brotið í kvennahandbolta á Íslandi
Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna brutu í kvöld blað í sögu kvennahandknattleiks hér á landi þegar liðið tryggði sér sæti í úrslitum Evrópubikarkeppninnar fyrst íslenskra kvennaliða. Valur vann MSK IUVENTA Michalovce í síðari viðureign liðanna í N1-höllinni á Hlíðarenda með 10 marka mun, 30:20, og samanlagt, 53:45, í tveimur viðureignum. Andstæðingur Valsliðsins í úrslitaleikjunum verður … Continue reading Valur í úrslit Evrópubikarsins – blað brotið í kvennahandbolta á Íslandi
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed