Valur kemur heim með eins marks sigur í pokahorninu

Valur stendur vel að vígi eftir eins marks sigur á hollenska meistaraliðinu JuRo Unirek í fyrri viðureign liðanna í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik í bænum ‘t Veld í Hollandi í dag, 31:30. Heimaliðið skoraði fjögur síðustu mörkin eftir að hafa saumað að Valsliðinu. Síðari viðureignin verður í N1-höllinni á Hlíðarenda á sunnudaginn … Continue reading Valur kemur heim með eins marks sigur í pokahorninu