Valur leikur til úrslita í fimmta sinn í röð

Valur leikur til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna fimmta árið í röð (2020 ekki með talið en þá féll úrslitakeppnin niður) eftir að hafa lagt Stjörnuna að velli í fjórða leik liðanna í TM-höllinni í dag, 27:20. Valur vann þar með þrjá leiki í rimmunni en Stjarnan einn, þann fyrsta sem fram fór í … Continue reading Valur leikur til úrslita í fimmta sinn í röð