Valur og Haukar ekki í sama flokki þegar dregið verður í Evrópubikarnum

Dregið verður á morgun, þriðjudag, í aðra umferð eða 32-liða úrslit, Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. Nöfn Vals og Hauka verða í skálunum þegar dregið verður. Ekki er hægt að útiloka að íslensku liðin dragist saman vegna þess að þau eru hvort í sínum flokknum. Hafist verður handa við að draga klukkan 14 að íslenskum tíma … Continue reading Valur og Haukar ekki í sama flokki þegar dregið verður í Evrópubikarnum