Valur og Haukar fögnuðu í Höllinni í kvöld – myndir

Valur varð í kvöld bikarmeistari í 4. flokki kvenna og Haukar í 4. flokki karla, eldra ári, þegar leikið var til úrslita í Poweradebikarnum í handknattleik í Laugardalshöll. Valur vann KA/Þór, 31:21, í úrslitaleik 4. flokks kvenna eftir að hafa verið yfir allan leikinn, m.a. 13:10, eftir fyrri hálfleik. Arna Sif Jónsdóttir, markvörður Vals, var … Continue reading Valur og Haukar fögnuðu í Höllinni í kvöld – myndir