Valur tók franskt atvinnumannalið í kennslustund
Valsmenn tóku franska atvinnumannaliðið PAUC í kennslustund í Origohöllinni í kvöld í viðureign liðanna í Evrópudeildinni í handknattleik. Valur vann með níu marka mun og nánast niðurlægði leikmenn gestanna sem vissu ekki hvaðan á þá stóð veðrið. Endaði með því að þeir lögðu niður skottið og töpuðu með níu mark mun, 40:31, eftir að hafa … Continue reading Valur tók franskt atvinnumannalið í kennslustund
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed