Valur vann sannfærandi sigur í fyrsta leik

Valur vann fyrstu viðureignina við Hauka í úrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld, 30:28, þegar leikið var í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Valur var þremur mörkum yfir í hálfleik, 14:11. Næsti leikur liðanna verður á Ásvöllum á föstudaginn. Vinna þarf þrjá leiki til þess að vera Íslandsmeistari en Valur hefur unnið titilinn tvö … Continue reading Valur vann sannfærandi sigur í fyrsta leik