Var á leiðinni inn í flugvél þegar Snorri hringdi óvænt

„Ég stóð nánast út á miðri flugbraut í Kaupmannahöfn á leiðinni heim til Þrándheims þegar Snorri hringdi óvænt og sagði mér að ég yrði að koma yfir til Kristianstad. Ég fór heim, pakkaði niður og lagði af stað aftur um morguninn,“ segir Sveinn Jóhannsson landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is í Zagreb í morgun. … Continue reading Var á leiðinni inn í flugvél þegar Snorri hringdi óvænt