Var álíka stressaður og fyrir minn fyrsta meistaraflokksleik

Arnór Þór Gunnarsson var tekinn í heiðurshöll þýska handknattleiksliðsins Bergischer HC í gær eftir að hann lék sinn síðasta leik fyrir félagið eftir 11 ára samfellda veru. Arnór Þór hefur ákveðið að hætta sem leikmaður í vor og snúa sér að þjálfun. Tekur hann til starfa sem þjálfari hjá Bergischer HC í næsta mánuði. Eftir … Continue reading Var álíka stressaður og fyrir minn fyrsta meistaraflokksleik