Veikindi ollu verulegum töfum á komu til Tíblisi
Ívar Benediktsson skrifar frá Tíblisi, ivar@handbolti.is Veikindi farþega um borð í flugvélinni sem flutti íslenska landsliðið í handknattleik karla frá München í Þýskalandi til Tíblisi í Georgíu seint í gærkvöld var þess valdandi að landsliðið kom hálfum öðrum tíma síðar til Tíblisi en gert var ráð fyrir. Lenda varð vélinni vegna veikindanna í Búkarest í … Continue reading Veikindi ollu verulegum töfum á komu til Tíblisi
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed