Verður Andrés næsti þjálfari Aftureldingar?
Hinn þrautreyndi handknattleiksþjálfari Andrés Gunnlaugsson virðist hafa bæst í þjálfarateymi kvennaliðs Aftureldingar í handknattleik. Andrés var á hliðarlínunni hjá Aftureldingu síðdegis í dag þegar Aftureldingarliðið mætti Fjölni í æfingaleik að Varmá og virðist þess albúinn að starfa við hlið Arnar Bjarkasonar við þjálfun kvennaliðs Aftureldingar á komandi leiktíð í Grill 66-deildinni. Örn var samstarfsmaður Jóns … Continue reading Verður Andrés næsti þjálfari Aftureldingar?
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed