Verður frá um skeið eftir aðgerð á hné

Hildigunnur Einarsdóttir, handknattleikskona hjá þýska 1. deildarliðinu Bayer Leverkusen gekkst undir aðgerð á hné í gær og verður frá keppni næstu vikur af þeim sökum. „Það var rifa í liðþófanum sem þurfti að pússa niður. Það var aðeins meiri skemmd á liðþófanum en sást í MRI. Læknirinn hreinsaði hnéð og allt lítur nú vel út,“ … Continue reading Verður frá um skeið eftir aðgerð á hné