Verður gaman að spila við frábært lið Fram

„Það verður gaman að spila við frábært Framlið,“ sagði Stefán Arnarson annar þjálfara kvennaliðs Hauka í samtali við handbolta.is um andstæðinga Hauka í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik. Fyrsta viðureign liðanna fer fram í kvöld í Lambhagahöll Fram í Úlfarsárdal. Flautað verður til leiks klukkan 19.40. Stefán þekkir vel til hjá Fram eftir að hafa … Continue reading Verður gaman að spila við frábært lið Fram