Verður Hafsteinn Óli með Grænhöfðaeyjum á HM? – nýkominn úr keppnisferð

Sterklega kemur til greina að Hafsteinn Óli Ramos Rocha leikmaður Gróttu leiki með landsliði Grænhöfðaeyja á heimsmeistaramótinu í handknattleik í janúar. Ef til þess kemur verður fyrsti leikurinn gegn íslenska landsliðinu í Zagreb 16. janúar. Hafsteinn Óli var á dögunum í keppnisferð hjá landsliðinu. Kemur vel til greina „Það kemur bara vel til greina að … Continue reading Verður Hafsteinn Óli með Grænhöfðaeyjum á HM? – nýkominn úr keppnisferð