Verður í banni í toppslagnum

Rúnar Kárason, stórskytta ÍBV, tekur út leikbann þegar efstu liðin í Olísdeild karla, ÍBV og Valur, mætast í 4. umferð deildarinnar í Origohöllinni á sunnudaginn klukkan 16. Rúnar var úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ sem tók til skoðunar skýrslur dómara frá átta atvikum í kappleikjum síðustu vikuna. Hann var sá eini … Continue reading Verður í banni í toppslagnum