Verður Vardar hent út úr Meistaradeildinni?

Svo kann að fara að HC Vardar 1961 frá Norður-Makedóníu verði vísað úr keppni í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla. Félagið fékk þátttökuleyfi í gær með skilyrði en hafi það ekki reitt fram eina milljón evra í tryggingu fyrir 27. júlí verður liðinu vísað úr keppni og slóvensku meisturunum Gorenje Velenje hleypt inn í staðinn. … Continue reading Verður Vardar hent út úr Meistaradeildinni?