Versti grunur staðfestur – krossband er slitið
Haukur Þrastarson sleit krossband í hægra hné í viðureign Łomża Industria Kielce og Pick Szeged í Meistaradeild Evrópu á miðvikudagskvöldið. Tomasz Mgłosiek sjúkraþjálfari Kielce staðfesti þessi vondu en e.t.v. ekki óvæntu tíðindi á heimasíðu félagsins eftir hádegið. Mgłosiek segir að grunur hafi strax vaknað um krossbandið væri slitið þegar Haukur meiddist á 23. mínútu í … Continue reading Versti grunur staðfestur – krossband er slitið
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed