Víðir ætlar að sækja í sig veðrið – hefur samið við tvo Pólverja

Forsvarsmenn handknattleiksliðs Víðis í Garði hyggja á stórsókn á handknattleiksvellinum á næsta keppnistímabili þótt ekki hafi verið pláss fyrir liðið í Grill 66-deild karla. Víðir hefur samið við tvo pólska handknattleiksmenn fyrir næsta keppnistímabil. Samkvæmt heimildum handbolta.is þá er þriðji pólski leikmaðurinn til skoðunar hjá Víði um þessar mundir. Timo Ponto er annar Pólverjinn sem … Continue reading Víðir ætlar að sækja í sig veðrið – hefur samið við tvo Pólverja