Viggó halda engin bönd

Viggó Kristjánsson heldur uppteknum hætti og fer hreinlega á kostum leik eftir leik með Stuttgart í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Í dag héldu honum engin bönd þegar Stuttgart sótti Flensburg heim. Hann skoraði 11 mörk, þar af fjögur úr vítaköstum þar sem hann var með fullkoma nýtingu. Því miður þá dugði stórleikur Viggós ekki … Continue reading Viggó halda engin bönd