Viggó lék við hvern sinn fingur í stórsigri

Viggó Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik átti sannkallaðan stórleik í kvöld þegar hann skoraði 13 mörk og átti fimm stoðsendingar er SC DHfK Leipzig vann Bergischer HC á heimavelli, 33:22. Þrjú markanna skoraði Viggó frá vítapunktinum þar sem hann geigaði einu sinni. SC DHfK Leipzig tók völdin í leiknum strax í upphafi og hafði talsverða yfirburði … Continue reading Viggó lék við hvern sinn fingur í stórsigri