Viggó orðaður við Leipzig

Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik og liðsmaður Stuttgart í Þýskalandi, er orðaður við Leipzig á síðunni handballleaks á Instagram, en þeir sem standa að þeirri síðu hitta á stundum naglann á höfuðið. Viggó gekk til liðs við SC DHfK Leipzig sumarið 2019 en fest lítt rætur og var seldur eftir skamma dvöl til Wetzlar hvar … Continue reading Viggó orðaður við Leipzig