Viggó seldur til HC Erlangen – kveður Leipzig um áramótin
Viggó Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik verður leikmaður HC Erlangen frá og með 1. janúar. Félagið hefur keypt hann undan samningi við SC DHfK Leipzig. Þetta var staðfest í morgun og leikur Viggó sinn síðasta leik fyrir SC DHfK Leipzig hinn 27. desember gegn Hannover-Burgdorf. Eins og kom fram á handbolti.is í fyrradag þá lögðu forráðamenn … Continue reading Viggó seldur til HC Erlangen – kveður Leipzig um áramótin
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed