Víkingar slá ekkert af

Víkingur vann í gærkvöld tíunda leikinn í Grill 66-deild karla þegar liðið lagði Hauka 2 í hörkuleik í Safamýri, 36:32. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 20:16, Víkingi í hag. Haukum tókst að minnka muninn í eitt mark, 25:24, í síðari hálfleik. Annars náðu Víkingar að halda góðu forskoti allt til leiksloka. Víkingur hefur 21 … Continue reading Víkingar slá ekkert af