Víkingar voru mikið sterkari í fyrstu atlögu

Víkingur byrjaði umspilskeppni Olísdeildar karla í handknattleik af krafti í Safamýri í kvöld fyrir framan nærri fullt hús áhorfenda með sjö marka sigri á Fjölni, 32:25, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 18:13. Næsti leikur liðanna verður í Dalhúsum á föstudagskvöld en vinna þarf þrjá leiki til þess að öðlast … Continue reading Víkingar voru mikið sterkari í fyrstu atlögu