Víkingur kærir framkvæmd tapleiks – rangur maður fór af leikvelli

Víkingur hefur kært framkvæmd leiks liðsins við Val 2 í Grill 66-deild karla í handknattleik sem fram fór á sunnudagskvöld. Þetta fékk handbolti.is staðfest hjá HSÍ í kvöld. Kæran er lögð fram vegna dómaramistaka en rangur maður tók á sig refsingu þegar Valsmenn gerðust brotlegir síðla leiks. Virtist það alveg fara fram hjá dómurum leiksins … Continue reading Víkingur kærir framkvæmd tapleiks – rangur maður fór af leikvelli