Víkingur semur við markvörð úr Gróttu

Handknattleiksdeild Víkings hefur gert tveggja ára samning við hinn 27 ára markmann, Daníel Andra Valtýsson sem síðast lék með Gróttu. Þetta er eitt skrefið í að styrkja Víkingsliðið fyrir átökin sem taka við í Olísdeildinni í september. Víkingur endurheimti sæti sitt í deildinni í vor eftir æsispennandi umspilsleiki við Fjölni. Daníel Andri er uppalinn í … Continue reading Víkingur semur við markvörð úr Gróttu