Víkingur vann í hörkuspennandi upphafsleik Grill 66-deildar karla
Víkingur vann Þór í hörkuspennandi upphafsleik tímabilsins í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld, 32:31. Leikurinn fór fram í Safamýri og var hin ágætasta skemmtun. Að sögn heimildarmanns handbolta.is var hörkugóð mæting áhorfenda á leikinn og gleðilegt að sjá hversu vel keppnin fer af stað. Þórsarar voru lengi vel með yfirhöndina, m.a. 15:17, að … Continue reading Víkingur vann í hörkuspennandi upphafsleik Grill 66-deildar karla
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed