Viktor flytur frá Akureyri til Kollafjarðar

Handknattleiksþjálfarinn Viktor Lekve ætlar að söðla um og flytja til Kollafjarðar í Færeyjum. Hann hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokksliðs félagsins, KÍF. Samhliða verður hann yfirþjálfari yngri flokka félagsins. Undanfarið ár hefur Viktor þjálfað hjá KA á Akureyri m.a. þriðja flokk og U-liðið. Áður þjálfaði Viktor um árabil hjá Fjölni við góðan orðstír. Hann var m.a. … Continue reading Viktor flytur frá Akureyri til Kollafjarðar