Viktor Gísli kemur til greina í kjöri þeirra efnilegustu í heiminum
Annað árið í röð er Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður íslenska landsliðsins og franska liðsins Nantes í kjöri á efnilegasta handknattleikskarli heims sem vefsíðan handball-planet stendur fyrir níunda árið í röð. Handball-Planet hefur staðið fyrir kjöri á efnilegasta leikmanni heims á hverju ári frá 2014. Valinn er sá efnilegasti í hverri stöðu á leikvellinum annarsvegar og … Continue reading Viktor Gísli kemur til greina í kjöri þeirra efnilegustu í heiminum
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed