Viktor Gísli verður ekki með í landsleikjunum tveimur

Markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson hefur alls ekki jafnað sig af meiðslum sem hann varð fyrir í olnboga fyrir rúmum þremur vikur. Þar af leiðandi verður hann ekki með íslenska landsliðinu í handknattleik þegar það mætir landsliðum Ísraels og Eistlands í undankeppni Evrópumótsins á miðvikudag og á laugardag. Viktor Gísli er hér á landi þessa dagana … Continue reading Viktor Gísli verður ekki með í landsleikjunum tveimur