Vildi ekki neita honum um að leika einn stærsta leik ferilsins

Þvert á allar spár eftir að hafa farið úr axlarlið í undanúrslitaleik Magdeburg og Barcelona í Meistaradeild Evrópu í handknattleik þá mætti Gísli Þorgeir Kristjánsson til leiks með Magdeburg í úrslitaleiknum gegn Kielce í dag. „Úr því að hann vill leika og spila sig í gegnum verkinn datt mér ekki í hug að neita honum … Continue reading Vildi ekki neita honum um að leika einn stærsta leik ferilsins