Vilja slá af undanúrslit umspilsins

Undanúrslit í umspils Olísdeildar karla í handknattleik verða felld niður frá og með næsta keppnistímabili hljóti tillaga laganefndar brautargengi á þingi Handknattleikssambands Íslands sem fram er á sunnudaginn. Samkvæmt tillögunni eiga liðin sem hafna í öðru og þriðja sæti í Grill 66-deildinn að mætast í allt að fimm leikja einvígi um að fylgja sigurliði deildarinnar … Continue reading Vilja slá af undanúrslit umspilsins