Vill að Kolstad verði vikið úr Meistaradeildinni – forseti EHF krefst skýringa
Hart er sótt að norska handknattleiksliðinu Kolstad um þessar mundir. Ekki aðeins virðist fjárhagurinn vera í skötulíki heldur standa öll spjót að stjórnendum félagsins. Þeir eru sakaðir um að hafa beitt blekkingum til að öðlast keppnisrétt í Meistaradeild Evrópu og fleira í þeim dúr. Þess er m.a. krafist að Kolstad verði vikið úr Meistaradeild Evrópu … Continue reading Vill að Kolstad verði vikið úr Meistaradeildinni – forseti EHF krefst skýringa
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed