Vipers í úrslit í fyrsta sinn

Vipers og CSKA áttust við í seinni undanúrslitaleiknum í Meistaradeildar kvenna í handknattleik þar sem að Vipers fóru með sigur af hólmi, 33-30, eftir að hafa verið 18-12 yfir í hálfleik. Vipers mætir Brest í úrslitaleik á morgun en hvorugt liðið hefur unnið Meistaradeild Evrópu. Norska liðið byrjaði leikinn af miklum krafti og eftir 5 … Continue reading Vipers í úrslit í fyrsta sinn