Vissu fyrst af áfrýjun þegar dómur var fallinn

Samskipti Áfrýjunardómstóls HSÍ við kvennaráð KA/Þórs vegna áfrýjunar Stjörnunnar á dómi Dómstóls HSÍ fóru í gegnum póstfang unglingaráðs KA sem er ekki aðili málsins. Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri KA segir í samtali við handbolta.is að þar til bærum mönnum innan félagsins hafi aldrei borist vitneskja um að Stjarnan hafi áfrýjað dómi dómstóls HSÍ. Þeir hafi fyrst … Continue reading Vissu fyrst af áfrýjun þegar dómur var fallinn