Vistaskipti Ágústs Elís staðfest

Danska úrvalsdeildarliðið Ribe Esbjerg staðfesti fyrir stundu að landsliðsmarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson hafi skrifað undir tveggja ára samning við félagið. Tekur samningurinn gildi í sumar og er til tveggja ára. Fregnin er í samræmi við óstaðfestar fregnir JydskeVestkysten frá í gær og handbolti.is greindi frá í morgun að Ágúst væri á leið til Ribe Esbjerg … Continue reading Vistaskipti Ágústs Elís staðfest