Væntanlega einangrað tilfelli

Einn leikmaður danska meistaraliðsins Aalborg Håndbold hefur greinst smitaður af kórónuveirunni og er í einangrun. Arnór Atlason, aðstoðarþjálfari Aalborg-liðsins, sagði við handbolta.is í dag að vonir standi til að um einangrað tilfelli sé að ræða. Enginn annar úr hópi leik,- eða starfsmanna liðsins finni til einkenna auk þess sem liðið hafi ekki hist frá því … Continue reading Væntanlega einangrað tilfelli