Vörnin var lykill að sigrinum

„Varnarleikur okkar var lykillinn að sigrinum,“ sagði Thea Imani Sturludóttir, leikmaður Vals sem fór á kostum í dag þegar Valur lagði Fram, 28:22, í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik. Thea Imani skoraði níu mörk og tók einnig vel á því í vörninni. Meðal annars skoraði hún fjögur mörk í röð eftir … Continue reading Vörnin var lykill að sigrinum