Vorum ekki undir þetta búnir

„Leikur okkur byggist að mjög miklu leyti upp á vörn og markvörslu, satt að segja var ég ekki alltof vel undir það búinn að Aron Kristjánsson myndi láta Hauka leika sjö á sex á okkur allan leikinn sem riðlaði varnarleik okkar. Aron er klókur þjálfari,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, eftir að lið hans … Continue reading Vorum ekki undir þetta búnir