21 árs landsliðið farið til Grikklands – HM hefst á þriðjudag

Landslið Íslands í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, hefur keppni á heimsmeistaramótinu á þriðjudaginn með viðureign við landslið Marokkó. Íslenski keppnishópurinn hélt af landi brott í morgun áleiðis til Aþenu þar sem a.m.k. þrír fyrstu leikir íslenska liðsins fara fram. Grikkir og Þjóðverjar halda mótið saman. Auk leiks við Marokkó árla á … Continue reading 21 árs landsliðið farið til Grikklands – HM hefst á þriðjudag