Metnaðarfullur hópur sem hungrar í verðlaun

Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari Noregs í handknattleik kvenna, hefur valið þá 20 leikmenn sem taka þátt í Evrópumeistaramótinu sem fram fer í Noregi og í Danmörku frá 3. til 20. desember. „Þetta er metnaðarfullur hópur leikmanna sem hungrar í að vinna til verðlauna á síðasta sunnudegi fyrir jól,” er m.a. haft eftir Þóri Hergeirssyni, landsliðsþjálfara, á … Continue reading Metnaðarfullur hópur sem hungrar í verðlaun