Svartfellingar stimpluðu sig inn í undanúrslit

Svartfellingar voru önnur þjóðin til þess að tryggja sér sæti í undanúrslit á Evrópumeistaramótinu í handknattleik kvenna. Það varð staðfest með sigri svartfellska landsliðsins á rúmenska landsliðinu í milliriðlakeppni EM í kvöld, 35:34, í háspennuleik í Skopje. Svartfellingar hafa sex stig eftir fjóra leiki. Eina liðið sem getur náð þeim að stigum er þýska landsliðið. … Continue reading Svartfellingar stimpluðu sig inn í undanúrslit