Gísli Þorgeir er Íþróttamaður ársins 2023

Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Evrópumeistara SC Magdeburg, var í kvöld kjörinn Íþróttamaður ársins 2023. Kjörinu var lýst í hófi Samtaka íþróttafréttamanna og Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands á Hótel Hilton Reykjavík Nordica. Gísli Þorgeir hlaut glæsilega kosningu, alls 500 stig af 580 mögulegum. Hann var 128 stigum á undan Antoni Sveini McKee … Continue reading Gísli Þorgeir er Íþróttamaður ársins 2023